top of page

Ungabörn

Ungbarnamyndataka fer yfirleitt fram á fyrsta mánuðinum í lífi barns. Þetta er myndataka sem tekur oft drjúgan tíma (algengt að hún taki 2-4 tíma), þar sem það getur tekið góða stund að koma barninu í ró og stilla því upp og svo þarf að gera ráð fyrir góðum hléum til að næra bæði móður og barn. Foreldrar kjósa því oftast að ungbarnamyndataka fari fram á þeirra eigin heimili, fremur en í ljósmyndastúdíóinu, þó vissulega sé það í boði líka.

© Ágústa Kristín Bjarnadóttir 2022

bottom of page